Fyrirframpöntun - lokaútkall

Lokaskil á fyrirframpöntunum fyrir Elan, Dalbello og Garmont eru föstudaginn 3. maí n.k. Björgvin verður í bílskúrnum í Sunnubrautinni frá kl. 19-22 á föstudaginn til skrafs og ráðagerða en einnig er hægt að hringja í hann í síma 8461674. Þið pantið ekki eftirá! kveðja Skíðasport ehf Dalvík