Fyrri degi í Dalvíkurmóti lokið - Úrslit

Þá er fyrri keppnisdegi á Dalvíkurmóti 2006 lokið. Mótið fór fram í blíðskapar veðri og voru aðstæður allar hinar ákjósanlegustu. Í dag var keppti í stórsvigi en á morgun verður svig. Að óviðráðanlegum orsökum frestast start í sviginu á morgun til kl. 13. Keppendur og starfsfólk er beðið að mæta kl. 12 og af gefnu tilefni eru keppendur (og foreldrar þeirra) beðnir að mæta tímalega. [link="/urslit/2006/dalmot.tm"]Smelltu hér til að skoða úrslit dagsins.[/link]