Fyrri ferð í stórsvigi kvenna kl. 11.30

Nú hefur verið ákveðið að fyrri ferð kvenna hefjist kl. 11.30, en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir að fyrri ferðin hæfist kl. 11.45. Seinni ferð í stórsvigi karla hefur hins vegar verið sett á kl. 13.00.