Fyrri ferð í svigi drengja 13-14 ára

Þá er keppni í svigi drengja 13-14 ára hafin. Aðstæður eru góðar, logn -2°C.