Fyrri ferð lokið hjá 13-14 ára drengjum

Fyrri ferð er nú lokið hjá 13-14 ára drengjum og er staða 6 efstu þessi: 1.Sturla Snær Snorrason Ármanni 58.06 2.Róbert Ingi Tómasson Akureyri 58.17 3.Veigar Friðgeirsson Víkingi 58.21 4.Hjörleifur Einarsson Dalvík 58.63 5.Hjörleifur Þórðarson Víkingi 58.83 6.Einar Kristinn Kristgeirsson ÍR 59.42