Fyrri ferð lokið í stórsvigi

Þá er fyrri ferð í stórsvigi lokið. Staða efstu manna og kvenna er þannig: 1. Ágúst Freyr Dansson: 1:07:04 2. Pétur Stefánsson: 1:07:94 3. Gunnar Þór Halldórsson: 1:08:24 4. Ármann Hannesson: 1:08:36 5. Tryggvi Þór Einarsson: 1:09:44 1. Inga Rakel Ísaksdóttir: 1:10:11 2. Jóhanna Hlín Audunsdóttir: 1:12:11 3. Silja Hrönn Sigurðardóttir: 1:12:31 4. Karen Sigurbjörnsdóttir: 1:12:37 5. Fanney Guðmundsdóttir: 1:12:43