Fyrsta Domino´s bikarmót vetrarins.

Helgina 16-17. febrúar n.k. verður fyrsta Domino´s bikarmót vetrarins í flokki 15-16 ára og fullorðinna, beggja kynja, haldið á Dalvík og á Ólafsfsfirði. Það eru Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar sem halda mótið. Mótsboð og dagskrá berast félögum á næstu dögum. Nánari upplýsingar gefa Haraldur í símum 4606604 / 8976077 og Óskar í síma 8983589.