Góða aðsókn skíðahópa

Eins og við sögðum frá fyrr í vetur hafa margir hópar viljað koma til Dalvíkur á skíði og er Brekkusel nánast fullbókað næstu vikurnar. Það hefur notið mikilla vinsælda að koma til Dalvíkur á skíði og gista í Brekkuseli sem stendur aðeins 15 metra frá skíðalyftunni. Samt sem áður er enn hægt af fá gistingu í skálanum einhverja daga og eru þeir sem hafa hugsað sér að koma á skíði til Dalvíkur og gista í Brekkuseli eru hvattir til þess að hafa samband sem fyrst við umsjónarmann Brekkusels á opnunar tíma í síma 4661010.