Góður dagur á Unglingameistaramótinu.

Í dag kepptu 13-14 ára í stórsvigi og 15-16 ára í svigi. Jakob Helgi Bjarnason var unglingameistari í stórsvigi í 15-16 ára flokki og Arnór Reyr Rúnarson var unglingameistari í 14 ára flokki. Nánar verður sagt frá úrslitum dagsins hér á síðunni síðar. Heildar úrslit má finna á skidi.is