Góður dagur hjá Akureyringum og Ármanni

Í dag var keppt í stórsvigi kvenna og karla. Í kvennaflokki varð þrefaldur Akureyrskur sigur, 1. Brynja Þorsteinsdóttir 1:49,61 2. Hrefna Dagbjartsdóttir 1:53,42 3. Arna Arnardóttir 1:54,34 15-16 ára stúlkur 1. Elín Arnarsdóttir, Ármanni, 1:54,97 2. Íris Daníelsdóttir, Dalvík, 1:57,78 3. Agnes Þorsteinsdóttir, SLR, 1:58,31 Karlaflokkur 1. Arnar Gauti Reynisson, Ármanni 1:45,78 2. Ingvar Steinarsson, Akureyri, 1:46,30 3. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ármanni, 1:47,38. 15-16 ára piltar 1.Kristmann Hjálmarsson, Ármanni, 1:54,19 2. Björn Þór Ingason, Breiðabliki, 1:54,89 3. Einar Ingvi Andrésson, Siglufirði 1:57,77