Góður gangur í dag.

Eftir daginn í dag ef búið að sjóða saman 624 metra af vatnslögninni. Eftir eru þá um 408 metrar en ákveðið hefur verið að enda á hólnum upp við annað mastur í efri lyftunni. Þegar þangað er komið eru komnir 1032 metrar af rörum í jörð og efsti brunnur er þá í rúmlega 250 metra hæð yfis sjó. Þaðan náum við á þá staði sem eru tæpir með snjó. Í dag var síðasta veggjasteypan í dæluhúsinu steypt.