Gott gengi á Andrés Önd

Seint koma fréttirnar af frábærri frammistöðu okkar krakka á Andrésar Andarleikunum en koma þó :-) Alls fengu Dalvíkingar 18 verðlaun á leikunum, hægt er að sjá öll úrslit á heimasíðu Akureyringa www.skidi.is Verðlaunahafar eru sem hér segir: 6-7 ára stórsvig: 4.sæti Sólrún Anna Óskarsdóttir 4.sæti Sindri Már Óskarsson 5.sæti Elvar Óli Marinósson 10.sæti Skúli Lórenz Tryggvason 9 ára svig: 7.sæti Jón Bjarni Hjaltason 9 ára stórsvig: 12.sæti Unnur Stefánsdóttir 10 ára svig: 8.sæti María Bjarnadóttir 1.sæti Hjörleifur Einarsson 2.sæti Stefán Daði Bjarnason 7.sæti Sigurður Haukur Valsson 10 ára stórsvig: 8.sæti María Bjarnadóttir 2.sæti Hjörleifur Einarsson 5.sæti Stefán Daði Bjarnason 8.sæti Sigurður Haukur Valsson 11 ára svig: 4.sæti Einar Oddur Jónsson 12 ára svig: 2.sæti Sigríður Jódís Gunnarsdóttir 3.sæti Þorbjörg Viðarsdóttir 12 ára stórsvig: 6.sæti Anna Margrét Bjarnadóttir Myndir af leikunum munu svo birtast á heimasíðunni á allra næstu dögum.