Gott veður og skíðafæri í dag.

Í dag verður skíðasvæðið opið til kl. 17 í dag. Hér er logn og blíða og mjög gott skíðafæri, hitastigið er um frostmark.