Góu og vímuvarnarmót Lions í stórsvigi

Á morgun 7 Mars verða haldin í Böggvisstaðafjalli vímuvarnarmót fyrir börn fædd 1994 og fyrr. Keppt verður í stórsvigi Samhliða verður keppt í Góumóti sem er fyrir börn fædd 1995 og seinna, einnig í stórsvigi. Skráning er í síma 466-1010 og á skidalvik@skidalvik.is fyrir klukkan 1500 miðvikudaginn 7 mars. Bæði mótin eru opin öllum til Þátttöku. Dagskrá Góumóts: Afhending númera kl 1700. Skoðun brauta kl 1700. Start fyrri ferð kl 1730. Start seinni ferð kl 1800. Verðlaunaafhending strax eftir keppni. Dagskrá: Vímuvarnarmóts Lyon. Afhending númera kl 1800. Skoðun brauta kl 1830. Start fyrri ferð kl 1900. Start seinni ferð kl 1930. Verðlaun verða afhent á lokahófi Skíðafélags Dalvíkur. Mótanefnd skíðafélags Dalvíkur.