Harpa í fríi þessa viku

Harpa Rut þjálfari verður fjarverandi fram að næstu helgi en hún fór til Vancouver á Ólympíuleikana. Æfingar verða óbreyttar því Snæþór Arþórsson sem áður hefur þjálfað hjá félaginu verður með æfingar fyrir hana út vikuna.