Harpa Rut á leið til Svíþjóðar

Harpa Rut Heimisdóttir fer á morgumn til Svíþjóðar þar sem hún tekur þátt í tveimur svigmótum um helgina. Þessi mót áttu upphaflega að fara fram um síðustu helgi. Kristján Uni Óskarsson frá Ólafsfirði tekur einnig þátt í mótunum.