Hilmarsmót í Hlíðarfjalli

Þriðjudaginn 1. mars og Fimmtudaginn 3. mars verður haldið opið svigmót fyrir 12 ára og yngri. Mótið er haldið til minningar um Hilmar Tómasson sem var góður félagi Skíðafélags Akureyrar og starfaði í barna- og unglinganefnd félagsins. 10-12 ára keppa á þriðjudegi og mæta við Strýtuhús kl. 16:15 9 ára og yngri keppa á fimmtudegi og mæta við Skíðahótel kl. 16:15 Mótið hefst kl. 17:15 báða dagana. Skráning á alma@cool.is til 21:00 sunnudaginn 27. febrúar Barna- og unglinganefnd