Hlíðarfjall opnar um helgina

Á morgun, laugardag, kl. 11:00 - 16:00 verður opið í Hlíðarfjalli. Á sunnudaginn verður opið á sama tíma. Fjarkinn og Hólabraut verða opnar og brekkurnar meðfram Fjarkanum og Hólabraut eru troðnar. Þar sem snjór er í minna lagi þarf fólk að fara varlega og halda sig við troðnar leiðir.