Hópur krakka á leið til Svíþjóðar.

Það er lítil pása þessa dagana hjá krökkunum. Á þriðjudaginn fara 13-14 ára krakkar í Skíðafélagi Dalvíkur ásamt tveimur fararstjórum til Svíþjóðar og taka þátt í 2 FIS mótum í Ternaby. Við segjum nánar frá þeirri ferð síðar.