Hreinsunnar dagur í Böggvisstaðafjalli á Sunnudaginn.

Sunnudaginn 25. 05. 2003 er hreinsunnar dagur á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli. Mæting er við Brekkusel kl. 10:00 fyrir hádegi og er áætlað að klára að hreinsa svæðið fyrir kl. 12:00.