Í lok Andrés

Andrésar Andar leikarnir fóru fram í Hlíðarfjalli 18. til 21. apríl. Allt gekk að óskum og börnin okkar stóðu sig vel. Viljum við í foreldraráðinu þakka öllum þátttakendum, foreldrum og aðstandendum fyrir ánægulega samveru þessa þrjá daga. Foreldraráð.