12.01.2007
Úr frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.
Í hádeginu í dag hélt ÍSÍ blaðamannafund þar sem forseti ÍSÍ, Ólafur Rafnsson, formaður Afrekssjóðs, Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Stefán Konráðsson og sviðsstjóri afrekssviðs Andri Stefánsson kynntu úthlutun 2007 úr afrekssjóðum ÍSÍ.
Skíðasamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 1.000.000,-
- Björgvin Björgvinsson / B-styrkur kr. 960.000,-
- Dagný Linda Kristjánsdóttir / B-styrkur kr. 960.000,-
- Kristinn Ingi Valsson / C-styrkur kr. 480.000,-