01.10.2009
Jakob Helgi Bjarnason hefur síðustu daga verið við æfingar með Dönski skíðamenntaskólanum frá Osló í Saas Fee í Sviss. Aðalega hefur verið æft svig og hefur honum gengið mjög vel.
Næstu daga verður æft stórsvig en síðan verður farið til Pitztal og æft þar með Austuríkismönnum til 9.október.
Bjarni er með Jakobi en þeir feðgar hittu Anders Pearson (faðir Önju Pearson) frá Svíþjóð og bað hann fyrir bestu kveðjur á Dalvík. Hann vildi sérstaklega senda kveðjur til Sveins Brynjólfssonar sem gekk í skóla í Tårnaby í Svíþjóð.
Bloggsíða Jakobs er jakobski.com