Jakob keppti á sínu fyrsta FIS móti í gær.

Jakob Helgi Bjarnason úr Skíðafélagi Dalvíkur keppti á sínu fyrsta FIS móti í gær og náði þar mjög góðum árangri. Hann endaði í 51 sæti af 130 keppendum sem hófu keppni en það voru 122 sem klkáruðu.