11.03.2004
Helgina 12-13 mars verður Jónsmótið haldið í Böggvisstaðarfjalli. Samhliða Jónsmótinu hefur verið Bjartsmót fyrir 9-10 ára krakka í stórsvigi.
Nú hefur sú ákvörðun verið tekin að Bjartsmótið verður hluti af Jónsmótinu en eftir sem áður verði keppt í stórsvigi 9-10 ára.
Nú þegar hafa um 130 keppendur verið skráðir í mótið.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi.
Laugardagur stórsvig.
8:00 skoðun fyrri ferð 9-12 ára
09:00 start fyrri ferð, byrjað verður á 9 ára og síðan 10,11 og 12 ára.
Start seinni ferð áætlað 11:15.
Áætlað er að allri keppni í fjallinu verði lokið kl. 13:30 af óviðráðanlegum ástæðum.
Laugardagur sund.
Start 14:30.
Fararstjórahóf í Kaffi Sogni strax eftir að sundi líkur, um kl. 16:00.
Sunnudagur svig 11-12 ára.
09:00 skoðun fyrri ferð.
10:00 start.
11:30 skoðun seinni ferð
12:30 start seinni ferð.
Tertuveisla í Brekkuseli fyrir keppendur eftir mót og gos í boði Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson.
Verðlaunaafhending strax eftir móti og tertu.
Mótshaldarar áskilja sér rétt á breytingum á dagskrá.