JÓNSMÓT 2007

DAGSKRÁ Laugardagur 17. mars: Kl. 10:00 - Start - stórsvig 9-12 ára Kl. 13:30 - Start - sund í Sundlaug Dalvíkur 11-12 ára (farastjórahóf að lokinni keppni) Kl. 20:00 - Kvöldvaka í Víkurröst fyrir keppendur mótsins. Sunnudagur 18. mars: Kl. 10: 00 - Start - svig 9-12 ára Verðlaunaafhending og mótsslit að lokinni keppni á sunnudag. Ath. betri ferð í stórsvigi gildir í tvíkeppninni sund/stórsvig. Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá ef þörf krefur.