Jónsmót 2014

Jónsmótið 2014 sem er árlegt skíðamót með sundívafi og er haldið er til minningar um Jón Bjarnason fer fram dagana 7-9. mars 2014. Það er ætlað 9-13 ára börnum af öllu landinu. Nánari upplýsingar um mótið koma þegar nær dregur.