Jónsmót breyting á dagskrá.

Þar sem veðurspá er ekki góð fyrir laugardaginn hefur verið tekin sú ákvörðun að keppni hefjist kl 20:00 í kvöld með svigi í öllum aldursflokkum. Skoðun verður kl 19:15. Sundið verður á morgun og auglýst síðar.