Jónsmót - Breyting á dagskrá

Vegna veðuraðstæðna höfum við tekið ákvörðun um að breyta dagskrá Jónsmóts 2014 á þann veg að taka sundið í kvöld og skíða á morgun. Veðurútlitið fyrir morgundaginn er skaplegt en það mun slydda töluvert á okkur í kvöld. Dagskráin sem við stefnum að því að keyra eftir er því þannig: Föstudagur 28. feb - Sund Kl. 18:30 Mæting í Íþróttamiðstöð Dalvíkur og afhending númera Kl. 19:00 Start sund Kókómjólk og kringlur að sundi loknu Laugardagur 1. mars - Svig og stórsvig Kl. 10:00 Brautarskoðun 11-13 ára fyrri ferð Kl 10:45 Fyrri ferð svig 11-13 ára Kl: 11:15 Brautarskoðun 9-10 ára fyrri ferð Kl: 12:00 Fyrri ferð svig 9-10 ára Kl: 13:00 Brautarskoðun 11-13 ára seinni ferð Kl: 13:45 Seinni ferð svig 11-13 ára Kl: 13:45 Brautarskoðun 9-10 ára seinni ferð Kl. 14:30 Seinni ferð svig 9-10 ára Kl. 16:30 Verðlaunaafhending fyrir svig og sund og Pizza í Íþróttamiðstöð Dalvíkur Laugardagur 1. mars - Stórsvig. Kvöldmót keyrt í ljósum. Kl. 19:00 Brautarskoðun 9-13 ára (ath tvær brautir verða uppi) Kl. 19:30 Start 9-10 ára (ath aðeins ein ferð) Kl. 20:45 Start 11-13 ára (ath aðeins ein ferð) Kakó og heimabakað við skil á númerum Verðlaunaafhending fyrir stórsvig, samanlagt sund/stórsvig og blysför strax að keppni lokinni og mótsslit. Ef einhverjar spurningar vakna þá getið þið haft samband við Snæþór í síma 659 3709