Jónsmót - hugsanlegar breytingar

Þar sem að veðurspá er ekki sérlega góð á sunnudaginn þá hafa komið upp hugmyndir að keppa í sundi á föstudagskvöldi og taka bæði svig og stórsvig á laugardegi og með þessu að klára mótið á laugardegi. Endanleg áhvörðun um þetta verður tekin á morgun og verða komnar upplýsingar hér á síðuna um klukkan 12:00