Jónsmót í dag

Dagskrá dagsins er svohljóðandi: Laugardagur 17. mars - Svig Jóns og Meistaramót og sund Jónsmót Kl. 09:45 Brautarskoðun Svig 9-12 ára Kl. 10:15 Skoðun líkur Kl. 10:30 Fyrri ferð 11-12 ára svig Jóns og Meistaramót Kl. 11:15 Fyrri ferð 9-10 ára svig Jónsmót Kl. 12:00 Seinni ferð 9-10 ára svig Jónsmót Kl. 12:00 Skoðun Seinni ferð 11-12 ára Jóns og Meistaramót Kl 12:30 Skoðun líkur Kl 12:45 Seinni ferð svig 11-12 ára Jóns og Meistaramót Kl. 15:30 Start sund Kl 17-18 Sundlaugarpartí í Sundlaug Dalvíkur Kl 17:30 Fararstjórafundur í Sundlaug Dalvíkur. Íþróttamiðstöð. Kl 18-19:30 Verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöð Dalvíkur Það er éljagangur í Böggvistaðarfjalli í augnablikinu en mótshaldarar eru fullir bjartsýni um að veðurguðirnir muni verða okkur hliðhollir!