Jónsmót í ljósum

Jónsmót Skíðafélags Dalvíkur er í þann mund að hefjast. Í kvöld verður keyrð ein ferð í stórsvigi og ætlum við að kveikja á kindlum í brekkunni þegar fer að rökkva. Hægt er að fylgjast með tímatöku á lifetiming.com, sjá link hér að neðan. Einnig er hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá mótinu á FM 102,3.