Jónsmót - Ný og betri dagskrá

Nefndin hefur ákveðið að endurskoða dagskránna til að bregðast við aðstæðum. Veðuraðstæður eru erfiðar og því teljum við nauðsynlegt að fara með stórsvigið yfir á sunnudaginn. Einnig gerum við þá breytingu að við ætlum að klára 11-13 ára flokkinn á laugardaginn áður en við hefjum keppni í 9-10 ára flokki. Dagskráinn er því þannig: JÓNSMÓT MINNINGARMÓT UM JÓN BJARNASON 28. FEB - 1. MARS 2014 Föstudagur 28. feb - Sund Kl. 18:30 Mæting í Íþróttamiðstöð Dalvíkur og afhending númera Kl. 19:00 Start sund Kókómjólk og kringlur að sundi loknu Laugardagur 1. mars - Svig Kl. 09:30 Brautarskoðun 11-13 ára fyrri ferð Kl 10:15 Fyrri ferð svig 11-13 ára Kl: 12:00 Brautarskoðun 11-13 ára seinni ferð Kl: 12:45 Seinni ferð 11-13 ára Kl: 13:45 Brautarskoðun 9-10 ára Kl: 14:15 Fyrri ferð 9-10 ára Kl. 16:15 Brautarskoðun seinni ferð 9-10 ára Kl. 16:45 Seinni ferð 9-10 ára Kl. 19:30 Verðlaunaafhending fyrir svig og sund og Pizza í Íþróttamiðstöð Dalvíkur Sunnudagur 1. mars - Stórsvig Kl. 09:30 Brautarskoðun 11-13 ára Kl. 10:15 Start 11-13 ára (ath aðeins ein ferð) Kl. 11:30 Brautarskoðun 9-10 ára (ath tvær brautir verða uppi) Kl. 12:15 Start 9-10 ára (ath aðeins ein ferð) Kakó og heimabakað við skil á númerum Verðlaunaafhending fyrir stórsvig, samanlagt sund/stórsvig strax að keppni lokinni og mótsslit. Mótshaldarar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá með skömmum fyrirvara.