Jónsmót - nýjustu fréttir

Eins og útlitið er núna þá munum við bara keyra hefðbundna dagskrá Jónsmótsins á morgun föstudag þeas eina ferð í stórsvigi. Veðurspáinn er samt óstöðug og við höldum ennþá þeim möguleika opnum að synda á föstudagskvöldið ef það verður hundleiðinlegt veður en munum taka endanlega ákvörðun um hádegisbil á morgun. Biðjum því keppendur og fararstjóra að vera til í hvað sem er á morgun og fylgjast vel gangi mála og hið sama gildir um starfsfólk mótsins. Nefndin