26.02.2014
Veðurguðirnir eru eitthvað að stríða okkur og útlitið fyrir föstudagskvöldið ekkert sérstakt eins og staðan er núna. Margt getur breyst fram að helgi og engin ástæða til að örvænta. Nefndin er engu að síður búinn að rigga upp plani B til að snúa á guðina. Ef ekki verður hægt að keyra stórsvig á föstudagskvöldið þá stingum við okkur til sunds og keyrum eftir þessari dagskrá:
Jónsmót 2014 Dagskrá - PLAN B
Föstudagur 28. feb - Sund
Kl. 18:30 Mæting í Íþróttamiðstöð Dalvíkur og afhending númera
Kl. 19:00 Start sund
Kókómjólk og heimabakað að sundi loknu
Laugardagur 1. mars - Svig og stórsvig
Kl. 10:00 Brautarskoðun 11-13 ára fyrri ferð
Kl 10:45 Fyrri ferð svig 11-13 ára
Kl: 11:15 Brautarskoðun 9-10 ára fyrri ferð
Kl: 12:00 Fyrri ferð svig 9-10 ára
Kl: 13:00 Brautarskoðun 11-13 ára seinni ferð
Kl: 13:45 Seinni ferð svig 11-13 ára
Kl: 13:45 Brautarskoðun 9-10 ára seinni ferð
Kl. 14:30 Seinni ferð svig 9-10 ára
Kl. 16:30 Verðlaunaafhending fyrir svig og sund og Pizza í Íþróttamiðstöð Dalvíkur
Laugardagur 1. mars - Stórsvig. Kvöldmót keyrt í ljósum.
Kl. 19:00 Brautarskoðun 9-13 ára (ath tvær brautir verða uppi)
Kl. 19:30 Start 9-10 ára (ath aðeins ein ferð)
Kl. 20:45 Start 11-13 ára (ath aðeins ein ferð)
Kakó og kringlur við skil á númerum
Verðlaunaafhending fyrir stórsvig, samanlagt sund/stórsvig og blysför strax að keppni lokinni og mótsslit.
ATH ÞETTA ER BARA PLAN B, VIÐ STEFNUM AÐ SJÁLFSÖGÐU Á AÐ KEYRA SAMKVÆMT UPPHAFLEGRI DAGSKRÁ SEM ER ÞANNIG:
Föstudagur 28. feb - Kvöldmót keyrt í ljósum
Kl. 17:00 Afhending númera og lyftukorta í Brekkuseli. ATH fararstjórar mæti fyrir hönd viðkomandi félags.
Kl. 18:30 Brautarskoðun 9-10 ára
Kl. 19:15 Start 9-10 ára (ath aðeins ein ferð)
Kl. 19:45 Brautarskoðun 11-13 ára
Kl. 20:30 Start 11-13 ára (ath aðeins ein ferð)
Verðlaunaafhending og blysför strax að keppni lokinni
Laugardagur 1. mars - Svig og sund
Kl. 10:00 Brautarskoðun 11-13 ára fyrri ferð
Kl 10:45 Fyrri ferð svig 11-13 ára
Kl: 11:15 Brautarskoðun 9-10 ára fyrri ferð
Kl: 12:00 Fyrri ferð svig 9-10 ára
Kl: 13:00 Brautarskoðun 11-13 ára seinni ferð
Kl: 13:45 Seinni ferð svig 11-13 ára
Kl: 13:45 Brautarskoðun 9-10 ára seinni ferð
Kl. 14:30 Seinni ferð svig 9-10 ára
Kl. 17:30 Start sund
Pizzuveisla, verðlaunaafhending og mótslit strax að sundi loknu.
ÁSKILJUM OKKUR RÉTT TIL AÐ BREYTA DAGSKRÁ MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA EFTIR ÞVÍ HVERNIG VINDAR BLÁSA. HÖFUM LÍKA SUNNUDAGINN UPP Á AÐ HLAUPA EF ÞURFA ÞYKIR.