26.02.2012
Eins og fram kemur í frétt hér að neðan þá verður Jónsmótið haldið dagana 16-17. mars. Mótið verður með veglegu sniði að vanda og til að svo megi veri þá vantar starfsfólk til að sinna ýmsum verkefnum á meðan á mótinu stendur. Hér að neðan er listi yfir helstu verkefni sem þarf að sinna, ef einhverjir vilja gefa sig fram af sjálfsdáðum þá mega hinir sömu senda tölvupóst á jonmot@gmail.com.
Kakó og bakkelsi við númeraskil á laugardegi (þarf ekki skíði) 4
Afhending rásnúmera á föstudag (þarf ekki skíði) 2
Skrifari í marki föstudag og laugardag(þarf ekki skíði): 2
Aðstoðarmaður ræsis föstudag og laugardag: 1
Lagfæring brauta 6
Lifandi lýsing á föstudagskvöldi 2
Portavarsla föstudag 6
Portavarsla laugardag 8
Sund tímavarsla 8
Sund ræsir Jói Bjarna 1
Þulur sundlaug og verðlaunaafhending 1
Veitinga á mótsslitum 4
Inniritari 1
Verðlaunaafhending - uppstilling og umsjón 2