Jónsmót - Úrslit

Í dag var keppt í Stórsvigi og 50m sundi á Jónsmóti sem er minningarmót um Jón Bjarnason. Hér koma úrslit eftir keppni dagsins. Úrsilt eru birt með fyrirvara, endanleg úrslit koma á morgun. Samanlagt stórsvig og 50. metra sund. 11 ára drengir. 1. Ólafur Meyvant Jóakimsson ÓL 1.44,79 2. Björn Ingason AK 1.45,61 3. Gunnar Þór Halldórsson AK. 1.46,19 4. Anton Geir Gestsson ÓL 1.51,36 5. Daníel Ísak Ólafsson ÓL 1.58,08 11 ára stúlkur. 1. Halla Sif Guðmundsdóttir AK. 1.38.23 2. Íris Efa Stefánsdóttir Ak. 1.40,10 3. Íris Guðmundsdóttir AK. 1.40,13 4. Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir ÓL 1.45,37 12 ára drengir. 1. Kjartan Hjaltason DL 1.39,13 2. Bjarni Axel Jónasson AK 1.41,50 3. Kristinn Björnsson DL 1.42,31 4. Jón Viðar Þorvaldsson. Ak 1.45.51 5. Aðalbjörn Hannesson. Ak 1.45.53 6. Benedikt Snorri Hallgríms. Ól 1.46,64 7. Björgvin Fannar Ómarssson. Ól 1.49.02 8. Hafþór Helgason. Ól 1.59.25. 12 ára stúlkur. 1. Inga Dís Júlíusdóttir. Ak 1.32.20 2. Þóra Björg Stefánsdóttir. Ak 1.36.43 3. Kamilla Mjöll Haraldsd. Ól 1.51.08 Aftur verður keppt á morgun og þá í svigi. Keppni hefst kl. 10:00. Úrslit úr Bjartsmótinu koma síðar í dag.