Jónsmót - Úrslit í öllum greinum

Nú um helgina fór fram hið árlega Jónsmót sem haldið er til að heiðra minningu Jóns Bjarnasonar. Jónsmótið hefur skapað sér nokkra sérstöðu í mótaflóru 11-12 ára skíðabarna enda er ekki nóg fyrir keppendur að geta rennt sér lipurlega niður skíðabrekkur Böggvisstaðarfjalls til að bera sigur úr býtum, heldur þurfa þeir og að geta ráðið við snjóinn á fljótandi formi þar sem um er að ræða keppni í svigi, stórsvigi og sundi. Í ár mættu 22 keppendur til leiks frá þremur félögum: Skíðafélagi Akureyrar, Skíðafélagi Ólafsfjarðar og Skíðafélagi Dalvíkur. Úrslit mótsins voru sem hér segir: Drengir 11 ára - Stórsvig 1. Anton Geir Gestsson ÓL 42,40 2. Björn Ingason AK 43,27 3. Gunnar Þór Halldórsson AK 43,45 4. Daníel Ísak Ólafsson ÓL 43,53 5. Ólafur Meyvant Jóakimsson ÓL 44,30 Stúlkur 11 ára - Stórsvig 1. Íris Guðmundsdóttir AK 41,13 2. Halla Sif Guðmundsdóttir AK 44,08 3. Íris Eva Stefánsdóttir AK 45,72 4. Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir ÓL 46,71 Drengir 12 ára - Stórsvig 1. Kjartan Hjaltason DAL 41,91 2. Kristinn Björnsson DAL 42,28 3. Jón Viðar Þorvaldsson AK 42,47 4. Bjarni Axel Jónasson AK 43,15 5. Aðalbjörn Hannesson AK 43,35 6. Benedikt Snorri Hallgrímsson ÓL 43,60 7. Hafþór Helgason ÓL 44,29 8. Björgvin Fannar Ómarsson ÓL 46,84 Stúlkur 12 ára - Stórsvig 1. Inga Dís Júlíusdóttir AK 40,93 2. Kamilla Mjöll Haraldsdóttir ÓL 41,80 3. Þóra Björg Stefánssdóttir AK 42,08 Drengir 11 ára - 50 m Sund 1. Ólafur Meyvant Jóakimsson ÓL 60,49 2. Björn Ingason AK 62,34 3. Gunnar Þór Halldórsson AK 62,74 4. Anton Geir Gestsson ÓL 68,96 5. Daníel Ísak Ólafsson ÓL 74,55 Stúlkur 11 ára - 50 m Sund 1. Halla Sif Guðmundsdóttir AK 54,15 2. Íris Eva Stefánsdóttir AK 54,38 3. Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir ÓL 58,66 4. Íris Guðmundsdóttir AK 59,00 Drengir 12 ára - 50 m Sund 1. Kjartan Hjaltason DAL 57,22 2. Bjarni Axel Jónasson AK 58,35 3. Kristinn Björnsson DAL 60,03 4. Aðalbjörn Hannesson AK 60,37 5. Björgvin Fannar Ómarsson ÓL 62,18 6. Jón Viðar Þorvaldsson AK 63,04 7. Benedikt Snorri Hallgrímsson ÓL 68,65 8. Hafþór Helgason ÓL 74,96 Stúlkur 12 ára - 50 m Sund 1. Inga Dís Júlíusdóttir AK 51,27 2. Þóra Björg Stefánssdóttir AK 54,35 3. Kamilla Mjöll Haraldsdóttir ÓL 69,28 Drengir 11 ára - Stórsvig og sund 1. Ólafur Meyvant Jóakimsson ÓL 1.44,79 2. Björn Ingason AK 1.45,61 3. Gunnar Þór Halldórsson AK 1.46,19 4. Anton Geir Gestsson ÓL 1.51,36 5. Daníel Ísak Ólafsson ÓL 1.58,08 Stúlkur 11 ára - Stórsvig og sund 1. Halla Sif Guðmundsdóttir AK 1.38,23 2. Íris Eva Stefánsdóttir AK 1.40,10 3. Íris Guðmundsdóttir AK 1.40,13 4. Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir ÓL 1.45,37 Drengir 12 ára - Stórsvig og sund 1. Kjartan Hjaltason DAL 1.39,13 2. Bjarni Axel Jónasson AK 1.41,50 3. Kristinn Björnsson DAL 1.42,31 4. Jón Viðar Þorvaldsson AK 1.45,51 5. Aðalbjörn Hannesson AK 1.45,53 6. Benedikt Snorri Hallgríms. ÓL 1.46,64 7. Björgvin Fannar Ómarsson ÓL 1.49,02 8. Hafþór Helgason ÓL 1.59,25 Stúlkur 12 ára - Stórsvig og sund 1. Inga Dís Júlíusdóttir AK 1.32,20 2. Þóra Björg Stefánssdóttir AK 1.36.43 3. Kamilla Mjöll Haraldsd. ÓL 1.41,43 Stúlkur 11 ára - Svig 1. Halla Sif Guðmundsdóttir AK 1.22,64 2. Íris Eva Stefánsdóttir AK 1.25,88 3. Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir ÓL 1.37,32 4. Íris Guðmundsdóttir AK 1.40,09 Drengir 11 ára - Svig 1. Björn Ingason AK 1.21,92 2. Anton Geir Gestsson ÓL 1.23,15 3. Gunnar Þór Halldórsson AK 1.24,55 4. Ólafur Meyvant Jóakimsson ÓL 1.25,35 5. Daníel Ísak Ólafsson ÓL 1.26,60 Stúlkur 12 ára - Svig 1. Inga Dís Júlíusdóttir AK 1.16,30 2. Þóra Björg Stefánssdóttir AK 1.21,94 3. Kamilla Mjöll Haraldsd. ÓL 2.61,86 Drengir 12 ára - Svig 1. Bjarni Axel Jónasson AK 1.20,25 2. Kristinn Björnsson DAL 1.24,06 3. Hafþór Helgason ÓL 1.26,79 4. Benedikt Snorri Hallgríms.ÓL 1.27,02 5. Aðalbjörn Hannesson AK 1.29,01 6. Björgvin Fannar Ómarsson ÓL 1.36,76 7. Kjartan Hjaltason DAL 2.64,66 8. Jón Viðar Þorvaldsson AK 4.42,92