KB-bankamót um helgina

Á laugardaginn fer fram KB-bankamót fyrir 3. bekk og yngri. Um er að ræða mót sem hingað til hefur heitið Þrautabraut Bjarts. Að venju verður Akureyringum boðið til leiks. Mótið hefst kl. 12 og eru þátttakendur beðnir um að mæta í síðasta lagi 11:30. Allir fá glaðing eftir mótið. Foreldrafélagið