Keppni að hefjast

Þá er keppni að hefjast í flokki kvenna á FIS og bikarmót SKI og Sparisjóðs Svarfdæla. Undanfarar, Andrea, Elísa, Karl Vernharð og Björgvin hafa skíðað niður og fyrstu keppendur að gera sig klára.