Keppni hafin

Nú er keppni hafin í svigi á Biukarmóti SKI og N1. 55 keppendur eru skráðir til leiks, 22 í kvennaflokki og 33 í karlaflokki. Áætlað er að fyrri ferð ljúki um kl. 11.