Keppni hafin á Bikarmóti ski og N1.

Nú er keppni hafin á Bikarmóti SKI og N1 í flokki 13-14 ára stúlkna, 50 stúlkur eru skráðar til keppni. Aðstæður eru góðar, logn og 8 stiga frost. Við segjum fréttir af gangi mála eins og kostur er.