Keppni hafin hjá 13-14 ára drengjum

Rétt í þessu var keppni í flokki 13-14 ára drengja að hefjast, 37 eru skráðir til keppni. Veðrið hefur skánað og tímaáætlanir hafa staðist.