Keppni hafin hjá stúlkum

Kl. 10:00 hófst keppni í svigi stúlkna á Bikarmóti SKI og Slippsins. Kl. 10:45 hefst síðan keppni í stórsvigi drengja. Live timing frá mótinu um helgina Tímataka bikarmótsins um helgina verður öll send út beint í gegnum Live timing.