Keppni í stórsvigi lokið á Jónsmóti 2009

Þá er keppni í stórsvigi lokið á Jónsmóti 2009. Úrslitin í stórsviginu og sundinu eru komin inn á síðuna undir tenglinum "Úrslit móta" hér til hliðar.