Keppni lokið í Bláfjöllum.

Allar líkur eru á því að fyrri ferðir verði látnar gilda á svigmótinu í Bláfjöllum í dag bæði hjá körlum og konum. Ekki tókst að hefja keppni hjá konum vegna þess að bilun varð í lyftu.