Keppni lokið í svigi á Jónsmóti 2008

Þá er keppni lokið í sviginu á Jónsmóti 2008. Aðstæður voru góðar og allt gekk eins og best verður á kosið. Úrslitin eru undir tengilinum "Úrslit móta" hér til hliðar.[link="http://flickr.com/photos/24484119@N07/sets/72157604072328473/"]Smelltu hér[/link] til að skoða myndirnar sem teknar voru á Jónsmóti í gær, laugardaginn 8. mars.