Keppnistímabilið hafið hjá Guðna Berg.

Mynd: Gunnar Leifur Jónasson tekin á Dalvík janúar 2018
Mynd: Gunnar Leifur Jónasson tekin á Dalvík janúar 2018

Guðni Berg Einarsson keppti á sínum fyrstu FIS mótum um miðjan desember.  Fyrstu mótin voru 16. desember á Akureyri þar sem keyrð voru tvö svigmót (ENL). Eins og svo oft áður þurftu mótshaldarar að aðlaga móthald veðri og vindum og voru því bæði mótin keyrð sama daginn. Í kjölfarið fór Guðni ásamt fleirum til Noregs þar sem krakkarnir kepptu á fjórum mótum í Aal.

Á 10 fis-lista ársins er Guðni því kominn með 139.19 pnkt í svigi og 220.50 pnkt í stórsvigi. Flott byrjun hjá Guðna þrátt fyrir erfið snjólög svona í upphafi vertíðar,