Kópaþrek 2010

Skíðadeild Breiðabliks stendur fyrir Kópaþreki fyrstu helgina í október. Kópaþrek er fyrir káta skíðakrakka sem æfa alpagreinar og göngu og eru 13. til 16. ára (1994-1997) Dagskráin verður send út um leið og hún verður klár, en búast má við einhverjum áherslubreytingum þar sem nýjir aðilar koma nú að æfingunum. Keppst er að því að gera helgina sem skemmtilegasta fyrir þátttakendurna og vonum við að allir hafi gaman af.