14.10.2012
Öllum skíðaiðkendum landsins á aldrinum 12-15 ára er hér með boðið að taka þátt (árg. 1997-2000) í Kópaþreki 2012. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig fyrir 15. október á netfangið steingerdur@simnet.is Einnig er velkomið að hafa samband hvort heldur sem er með tölvupósti eða í síma 866-3660 ef einhverjar spurningar eru. Einnig verða upplýsingar settar inná facebooksíðu Kópaþreks þegar nær dregur.
Þátttökugjaldið er kr. 14.000.- og þarf að greiða fyrir 15. nóvember inná reikning Skíðadeildar Breiðabliks 0130-26-411100 kt. 550483-0259.
Senda kvittun á netfangið steingerdur@simnet.is með nafni viðkomandi barns í skýringu.